fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Nasri segir fótboltann hafa tapað þessu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 20:30

Nasri í leik með Manchester City á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samir Nasri segir fótboltann hafa breyst mikið á síðustu árum.

Frakkinn lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann lék síðast með Anderlecht í Belgíu.

Nasri er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

„Fótbolti var miklu tæknilegri. Ég er ekki að tala um tímann sem ég spilaði á heldur aðeins fyrr,“ segir Nasri.

Hann segir skorta að leikmenn fái að taka eigið frumkvæði.

„Leikmenn fengu meira að tjá sig þá heldur en nú. Núna spila leikmenn í kerfum þar sem þeir halda sig í einni stöðu. Við höfum tapað persónutjáningunni.“

Nasri lék á sínum tíma 41 A-landsleik fyrir hönd Frakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri
433Sport
Í gær

Sigurður dæmdur í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið

Sigurður dæmdur í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið
433Sport
Í gær

Sigurður Hlíðar ráðinn á markaðssvið KSÍ

Sigurður Hlíðar ráðinn á markaðssvið KSÍ