fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Jökull til Exeter á sjö daga láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 17:00

Jökull Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski markvörðurinn Jökull Andrésson hefur verið lánaður til Exeter frá Reading í þriðja sinn.

Um aðeins sjö daga lán er að ræða, svokallað neyðarlán vegna meiðsla markvarðarins Jamal Blackman.

Exeter leikur í ensku C-deildinni og tekur á móti Barnsley í kvöld. Verður Jökull á milli stanganna.

Hinn 21 árs gamli Jökull hefur verið hjá Reading síðan 2017. Hann á þó enn eftir að leika mótsleik fyrir aðalliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu