fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Jökull til Exeter á sjö daga láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 17:00

Jökull Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski markvörðurinn Jökull Andrésson hefur verið lánaður til Exeter frá Reading í þriðja sinn.

Um aðeins sjö daga lán er að ræða, svokallað neyðarlán vegna meiðsla markvarðarins Jamal Blackman.

Exeter leikur í ensku C-deildinni og tekur á móti Barnsley í kvöld. Verður Jökull á milli stanganna.

Hinn 21 árs gamli Jökull hefur verið hjá Reading síðan 2017. Hann á þó enn eftir að leika mótsleik fyrir aðalliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar