fbpx
Fimmtudagur 26.janúar 2023
433Sport

ÍBV og Andri Rúnar rifta samningi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 10:25

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV og Andri Rúnar Bjarnason hafa samið um starfslok leikmannsins hjá félaginu. Andri kom til ÍBV fyrir ári síðan og lék með liðinu í Bestu deildinni þar sem hann skoraði 10 mörk.

„Eftir tímabilið leitaði Andri til okkar vegna breyttra aðstæðna hjá sér og gekk vel að leysa úr hans málum hjá félaginu. Þrátt fyrir stuðning við hann og hans fjölskyldu er eftirsjá af Andra, enda öflugur leikmaður og vinsæll hjá félaginu. Við óskum Andra velfarnaðar í framtíðinu og þökkum fyrir samstarfið,“ segir á vef ÍBV.

Óvíst er hvert Andri Rúnar heldur en hann hefur mest verið orðaður við Grindavík í Lengjudeildinni.

Andri Rúnar og fjölskylda er nú búsett í Kópavogi en hann kom til ÍBV frá OB í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary Neville viðurkennir að sér hafi ekki liðið vel með atvikið sem kom upp í gær

Gary Neville viðurkennir að sér hafi ekki liðið vel með atvikið sem kom upp í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilkynnti sambandsslit en eyddi svo færslunni – Virðist skella skuldinni á fjölskylduna

Tilkynnti sambandsslit en eyddi svo færslunni – Virðist skella skuldinni á fjölskylduna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru verðmætustu félögin – Manchester United langefst

Þetta eru verðmætustu félögin – Manchester United langefst
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmenn Manchester United gerðu eftir markið

Sjáðu hvað stuðningsmenn Manchester United gerðu eftir markið
433Sport
Í gær

Stefanía veltir upp stórri spurningu: Skilur ekki muninn á viðhorfi til landsliðanna – „Af hverju eru allir svona meðvirkir?“

Stefanía veltir upp stórri spurningu: Skilur ekki muninn á viðhorfi til landsliðanna – „Af hverju eru allir svona meðvirkir?“
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir endurkomu Gunnhildar til félagsins

Stjarnan staðfestir endurkomu Gunnhildar til félagsins
433Sport
Í gær

Tottenham staðfestir komu Arnaut Danjuma

Tottenham staðfestir komu Arnaut Danjuma
433Sport
Í gær

Fólk er á sama máli eftir að áður óséð myndband af Ronaldo er afhjúpað

Fólk er á sama máli eftir að áður óséð myndband af Ronaldo er afhjúpað