fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

England: Manchester liðin töpuðu óvænt – Arsenal vann sannfærandi sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nokkuð um óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni í dag er sex leikir voru spilaðir klukkan 14:00.

Bæði Manchester liðin lentu í vandræðum en meistararnir í Manchester City töpuðu 2-1 gegn Wolves.

Hee-Chan Hwang reyndist þar hetja Wolves í 2-1 sigri en um var að ræða fyrsta tap City á tímabilinu.

Grannarnir í Manchester United lentu einnig í vandræðum og töpuðu mjög óvænt 1-0 heima gegn Crystal Palace.

Arsenal vann þá sannfærandi sigur á Bournemouth 4-0 og Luton gerði sér lítið fyrir og vann Everton á útivelli, 2-1.

Hér má sjá öll úrslitin í dag.

Wolves 2 – 1 Manchester City
1-0 Ruben Dias(’13, sjálfsmark)
1-1 Julian Alvarez(’58)
2-1 Hee-Chan Hwang(’66)

Manchester United 0 – 1 Crystal Palace
0-1 Joachim Andersen(’25)

Bournemouth 0 – 4 Arsenal
0-1 Bukayo Saka(’17)
0-2 Martin Ödegaard(’44, víti)
0-3 Kai Havertz(’53, víti)
0-3 Ben White(’90)

Everton 1 – 2 Luton
0-1 Tom Lockyer(’24)
0-2 Carlton Morris(’31)
1-2 Dominic Calvert Lewin(’41)

Newcastle 2 – 0 Burnley
1-0 Miguel Almiron(’14)
2-0 Alexander Isak(’76, víti)

West Ham 2 – 0 Sheffield United
1-0 Jarrod Bowen(’24)
2-0 Tomas Soucek(’37)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona