Það var lítið um mjög óvænt úrslit í enska deildabikarnum í kvöld en þó má nefna tvo leiki sem komu svolítið á óvart.
Newcastle gerði sér lítið fyrir og sló Manchester City úr leik en Alexander Isak gerði eina mark leiksins.
Liverpool lenti undir gegn Leicester en kom til baka og vann að lokum þægilegan 3-1 heimasigur.
Arsenal og Chelsea unnu bæði 1-0 sigra en Chelsea var þar að skora sitt fyrsta mark í mánuðinum.
Hin úrslitin sem koma aðeins á óvart var leikur á Villa Park þar sem Everton sigraði heimamenn 2-1.
Hér má sjá úrslit dagsins.
Newcastle 1 – 0 Man City
1-0 Alexander Isak
Liverpool 3 – 1 Leicester City
0-1 Kasey McAteer
1-1 Cody Gakpo
2-1 Dominik Szoboszlai
3-1 Diogo Jota
Brentford 0 – 1 Arsenal
0-1 Reiss Nelson
Chelsea 1 – 0 Brighton
1-0 Nicolas Jackson
Fulham 2 – 1 Norwich
1-0 Carlos Vinicius
2-0 Alex Iwobi
2-1 Borja Sainz
Aston Villa 1 – 2 Everton
0-1 James Garner
0-2 Dominic Calvert-Lewin
1-2 Boubacar Kamara
Blackburn 5 – 2 Cardiff City
1-0 Jake Garrett
1-1 Callum Robinson
2-1 Arnór Sigurðsson
2-2 Kion Etete
3-2 Andrew Moran
4-2 Andrew Moran
5-2 Dilan Markanday
Bournemouth 2 – 0 Stoke City
1-0 Dominic Solanke
2-0 Joe Rothwell
Lincoln City 0 – 1 West Ham
0-1 Tomas Soucek