fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Dregur ásakanir á hendur Antony til baka

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 12:15

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein kona hefur dregið til baka ásakanir sínar á hendur Antony, leikmanni Manchester United.

Antony sætir lögreglurannsókn í heimalandinu, Brasilíu og í Manchester vegna ásakanna fyrrverandi kærustu hans, Gabriela Cavallin, um gróft ofbeldi.

Þá sakar hin 33 ára gamla Ingrid Lana Antony um að hafa ráðist á sig á heimili hans í október á síðasta ári.

Nú segir Telegraph hins vegar frá því að þriðja konan, Rayssa de Freitas, sem sakaði Antony um að hafa ráðist á sig í bíl leikmannsins ásamt félaga sínum, hafi dregið ásakanirnar til baka.

Sjálfur neitar Antony allri sök en hann er áfram grunaður um ofbeldi gegn Lana og Cavallin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist