fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Dregur ásakanir á hendur Antony til baka

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 12:15

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein kona hefur dregið til baka ásakanir sínar á hendur Antony, leikmanni Manchester United.

Antony sætir lögreglurannsókn í heimalandinu, Brasilíu og í Manchester vegna ásakanna fyrrverandi kærustu hans, Gabriela Cavallin, um gróft ofbeldi.

Þá sakar hin 33 ára gamla Ingrid Lana Antony um að hafa ráðist á sig á heimili hans í október á síðasta ári.

Nú segir Telegraph hins vegar frá því að þriðja konan, Rayssa de Freitas, sem sakaði Antony um að hafa ráðist á sig í bíl leikmannsins ásamt félaga sínum, hafi dregið ásakanirnar til baka.

Sjálfur neitar Antony allri sök en hann er áfram grunaður um ofbeldi gegn Lana og Cavallin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins