fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Dregur ásakanir á hendur Antony til baka

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 12:15

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein kona hefur dregið til baka ásakanir sínar á hendur Antony, leikmanni Manchester United.

Antony sætir lögreglurannsókn í heimalandinu, Brasilíu og í Manchester vegna ásakanna fyrrverandi kærustu hans, Gabriela Cavallin, um gróft ofbeldi.

Þá sakar hin 33 ára gamla Ingrid Lana Antony um að hafa ráðist á sig á heimili hans í október á síðasta ári.

Nú segir Telegraph hins vegar frá því að þriðja konan, Rayssa de Freitas, sem sakaði Antony um að hafa ráðist á sig í bíl leikmannsins ásamt félaga sínum, hafi dregið ásakanirnar til baka.

Sjálfur neitar Antony allri sök en hann er áfram grunaður um ofbeldi gegn Lana og Cavallin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári