Það fóru fram fjölmargir leikir í undankeppni EM í kvöld og var boðið upp á spennu í ýmsum viðureignum.
Nágrannar okkar frá Færeyjum töpuðu naumlega á heimavelli er liðið mætti Moldavíu sem hafði betur, 1-0.
Wout Weghorst var hetja Hollands sem mætti Írlandi en Cody Gakpo, leikmaður Liverpool, komst einnig á blað.
Albanía vann flottan 2-0 heimasigur á Póllandi og Aleksandar Mitrovic gerði þrennu fyrir Serbíu gegn Litháen.
Færeyjar 0 – 1 Moldavía
0-1 Vadim Rata
Írland 1 – 2 Holland
1-0 Adam Idah(víti)
1-1 Cody Gakpo(víti)
1-2 Wout Weghorst
Grikkland 5 – 0 Gíbraltar
1-0 Dimitris Pelkas
2-0 Konstantinos Mavropanos
3-0 Giorgos Masouras
4-0 Konstantinos Mavropanos
5-0 Giorgos Masouras
Albanía 2 – 0 Pólland
1-0 Jasir Asani
2-0 Mirlind Daku
Svartfjallaland 2 – 0 Búlgaría
1-0 Stefan Savic
2-0 Stevan Jovetic
Litháen 1 – 3 Serbía
0-1 Aeksandar Mitrovic
0-2 Aleksandar Mitrovic
0-3 Aleksandar Mitrovic
1-3 Gytis Paulauskas
Kasakstan 1 – 0 Norður Írland
1-0 Maksim Samorodov
Finnland 0 – 1 Danmörk
0-1 Pierre Emile Hojbjerg
San Marínó 0 – 4 Slóvenía
0-1 Zan Vipotnik
0-2 Jan Mlakar
0-3 Sandi Lovric
0-4 Zan Karnicnik