fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Undankeppni EM: Weghorst hetja Hollands – Mitrovic með þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjölmargir leikir í undankeppni EM í kvöld og var boðið upp á spennu í ýmsum viðureignum.

Nágrannar okkar frá Færeyjum töpuðu naumlega á heimavelli er liðið mætti Moldavíu sem hafði betur, 1-0.

Wout Weghorst var hetja Hollands sem mætti Írlandi en Cody Gakpo, leikmaður Liverpool, komst einnig á blað.

Albanía vann flottan 2-0 heimasigur á Póllandi og Aleksandar Mitrovic gerði þrennu fyrir Serbíu gegn Litháen.

Færeyjar 0 – 1 Moldavía
0-1 Vadim Rata

Írland 1 – 2 Holland
1-0 Adam Idah(víti)
1-1 Cody Gakpo(víti)
1-2 Wout Weghorst

Grikkland 5 – 0 Gíbraltar
1-0 Dimitris Pelkas
2-0 Konstantinos Mavropanos
3-0 Giorgos Masouras
4-0 Konstantinos Mavropanos
5-0 Giorgos Masouras

Albanía 2 – 0 Pólland
1-0 Jasir Asani
2-0 Mirlind Daku

Svartfjallaland 2 – 0 Búlgaría
1-0 Stefan Savic
2-0 Stevan Jovetic

Litháen 1 – 3 Serbía
0-1 Aeksandar Mitrovic
0-2 Aleksandar Mitrovic
0-3 Aleksandar Mitrovic
1-3 Gytis Paulauskas

Kasakstan 1 – 0 Norður Írland
1-0 Maksim Samorodov

Finnland 0 – 1 Danmörk
0-1 Pierre Emile Hojbjerg

San Marínó 0 – 4 Slóvenía
0-1 Zan Vipotnik
0-2 Jan Mlakar
0-3 Sandi Lovric
0-4 Zan Karnicnik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“