fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Dalvík/Reynir tryggði sér sæti í Lengjudeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 21:45

Dalvík/Reynir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dalvík/Reynir er kominn í Lengjudeild karla. Þetta varð ljóst eftir sigur á Hetti/Huginn í kvöld.

Sigur dugði Dalvíkingum í kvöld en liðið er á toppi Lengjudeildarinnar. Það tókst og varð niðurstaðan 4-2 í kvöld.

Áki Sölvason skoraði tvö marka Davlíkur/Reynis í kvöld. Þorvaldur Daði Jónsson og Borja Lopez Laguna gerðu eitt mark hvor.

Baráttan er áfram hörð um annað sætið í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag