Dalvík/Reynir er kominn í Lengjudeild karla. Þetta varð ljóst eftir sigur á Hetti/Huginn í kvöld.
Sigur dugði Dalvíkingum í kvöld en liðið er á toppi Lengjudeildarinnar. Það tókst og varð niðurstaðan 4-2 í kvöld.
Áki Sölvason skoraði tvö marka Davlíkur/Reynis í kvöld. Þorvaldur Daði Jónsson og Borja Lopez Laguna gerðu eitt mark hvor.
Baráttan er áfram hörð um annað sætið í deildinni.