fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands: Hareide gerir þrjár breytingar – Sævar Atli byrjar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 17:35

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Lúxemborg ytra nú klukkan 18:45 í undankeppni EM 2024. Byrjunarlið Íslands er klárt.

Strákarnir okkar eru aðeins með þrjú stig í undanriðlinum það sem af er og þurfa nauðsynlega á sigri að halda.

Lykilmenn á borð við fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson og Sverri Inga Ingason vantar í lið Íslands í dag. Þá er Albert Guðmundsson ekki með þar sem hans mál er á borði lögreglu og má því ekki velja hann á meðan samkvæmt reglum KSÍ.

Willum Þór Willumsson er þá í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Portúgal í síðasta leik.

Inn í liðið frá leiknum gegn Portúgal koma þeir Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Birgir Finnsson og Hákon Arnar Haraldsson. Koma þeir inn fyrir Albert, Sverri og Willum.

Byrjunarlið Íslands
Rúnar Alex Rúnarsson

Valgeir Lunddal Friðriksson
Guðlaugur Victor Pálsson
Hörður Björgvin Magnússon
Kolbeinn Birgir Finsson

Hákon Arnar Haraldsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Alfreð Finnbogason
Sævar Atli Magnússon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag