fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gjörsamlega hleður Ten Hag lofi – Gefur stuðningsmönnum United ástæðu til að hlakka til

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sofyan Amrabat gekk á dögunum í raðir Manchester United á láni frá Fiorentina. Hann hleður Erik ten Hag, stjóra enska liðsins, lofi.

Miðjumaðurinn þekkir Ten Hag vel eftir tíma þeirra saman hjá Utrecht frá 2015-2017.

„Ég var 18 eða 19 ára þegar hann gaf mér tækifæri til að spila fyrir aðallið Utrecht. Það var mjög stórt fyrir mig því ég var svo ungur,“ segir Amrabat.

„Við áttum frábæran tíma saman, mjög gott tímabil. Ég lærði svo mikið af honum og hann er líklega einn mikilvægasti maðurinn á fótboltaferli mínum hingað til.“

Amrabat hlakkar til samstarfsins með Ten Hag á ný.

„Erik ten Hag er stjóri sem ýtir þér alltaf áfram að þolmörkum. Hann er hungraður og vill sigra. Hann er sigurvegari og mér líkar það. Ég er svipaður. Ég er sigurvegari og vill sigra alla daga. Við pössum því vel saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona