Getafe hefur fengið framherjann, Mason Greenwood á láni út þessa leiktíð. Hann hefur ekki spilað fótbolta í átján mánuði.
Manchester United ætlar ekki að spila þessum 21 árs gamla framherja aftur og er að hjálpa honum að finna sér nýtt starf.
Manchester United statement on Mason Greenwood joining Getafe on loan: “The move enables Greenwood to begin to rebuild his career away from Manchester United. The club will continue to offer its support to Mason and his family during this period of transition.” #MUFC
— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) September 1, 2023
Greenwood var sakaður um ofbeldi í nánu sambandi en lögregla hætti rannsókn á dögunum og Greenwood er því frjáls ferða sinna.
📢 𝐎𝐅𝐈𝐂𝐈𝐀𝐋 | Mason Greenwood nuevo futbolista azulón
Welcome @masongreenwood! 🏴#VamosGeta #GreenwoodAzulon pic.twitter.com/3t9Dh9NSfL
— Getafe C.F. (@GetafeCF) September 1, 2023
Getafe kom seint inn í myndina en hann var lengi vel orðaður við Lazio en heldur nú til Englands.
Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í átján mánuði eftir ásaknir en snýr nú aftur á völlinn.
🚨🚨| 𝗛𝗘𝗥𝗘 𝗪𝗘 𝗚𝗢: Mason Greenwood is set to join Getafe on loan from Manchester United.
[@FabrizioRomano] pic.twitter.com/TKIRJEXMTI
— CentreGoals. (@centregoals) September 1, 2023