fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Blikar í riðli með liðum frá Belgíu, Ísrael og Úkraínu

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. september 2023 13:05

Breiðablik er ríkjandi Íslandsmeistari Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þar sem Breiðablik var í pottinum.

Blikar drógust í riðil með Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv og Zorya Luhansk frá Úkraínu.

Það verður því eitthvað um ferðalög fyrir Blika sem eru fyrsta íslenska karlaliðið í riðlakeppni. Ekki er ljóst hvort Zorya geti þó spilað í Úkraínu.

Enska liðið Aston Villa var einnig í pottinum og er í nokkuð erfiðum riðli með AZ Alkmaar, Legia Varsjá og Zrinjski.

A-riðill
Lille
Slovan Bratislava
Olimpija Ljubljana
KÍ Klaksvík

B-riðill
Gent
Maccabi Tel Aviv
Zorya Luhansk
Breiðablik

C-riðill
Dinamo Zagreb
Viktoria Plzen
Astana
Balkani

D-riðill
Club Brugge
Bodo/Glimt
Besiktas
Lugano

E-riðill
AZ Alkmaar
Aston Villa
Legia Varsjá
Zrinjski

F-riðill
Ferencvaros
Fiorentina
Genk
Cukaricki

G-riðill
Frankfurt
PAOK
HJK Helsinki
Aberdeen

H-riðill
Fenerbahce
Ludogorets
Spartak Trnava
Nordsjælland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2