Búið er að draga í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þar sem Breiðablik var í pottinum.
Blikar drógust í riðil með Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv og Zorya Luhansk frá Úkraínu.
Það verður því eitthvað um ferðalög fyrir Blika sem eru fyrsta íslenska karlaliðið í riðlakeppni. Ekki er ljóst hvort Zorya geti þó spilað í Úkraínu.
Enska liðið Aston Villa var einnig í pottinum og er í nokkuð erfiðum riðli með AZ Alkmaar, Legia Varsjá og Zrinjski.
A-riðill
Lille
Slovan Bratislava
Olimpija Ljubljana
KÍ Klaksvík
B-riðill
Gent
Maccabi Tel Aviv
Zorya Luhansk
Breiðablik
C-riðill
Dinamo Zagreb
Viktoria Plzen
Astana
Balkani
D-riðill
Club Brugge
Bodo/Glimt
Besiktas
Lugano
E-riðill
AZ Alkmaar
Aston Villa
Legia Varsjá
Zrinjski
F-riðill
Ferencvaros
Fiorentina
Genk
Cukaricki
G-riðill
Frankfurt
PAOK
HJK Helsinki
Aberdeen
H-riðill
Fenerbahce
Ludogorets
Spartak Trnava
Nordsjælland