fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fær það óþvegið fyrir þetta húðflúr sem hún fékk sér fyrir tveimur árum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 07:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christina Henriette Longva Andreassen er hörð stuðningskona Manchester United sem hikar ekki við að láta húðflúra á sig hluti tengda félaginu.

Fyrir tveimur árum ákvað Christina að setja treyjuna sjö á handlegg sinn, var það vegna þess að Cristiano Ronaldo mætti aftur til félagsins.

Christina ákvað að hafa ekki nafn Ronaldo með en fær þrátt fyrir það að finna fyrir gríni þessa dagana. Ronaldo fór frá United á síðustu leiktíð og í dag er það Mason Mount sem er í treyjunni.

„Þetta er bara treyja með númerinu sjö aftan á,“ segir Christina.

„Þetta var afmælisgjöf fyrir vin minn en þetta var gert á þeim tíma sem Cristiano Ronaldo kom aftur.“

Hún segir fá að finna fyrir því. „Eftir að Ronaldo fór þá eru heimskingjar sem spyrja mig hvort ég sjái ekki eftur þessu. Ég er orðin þreytt á að svara þessu á Instagram.“

Hún er með fleiri húðflúr á sér en á einum puttanum má sjá M.U.F.C sem er skamstöfun félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur