fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Vann á KFC fyrir fjórum árum – Í gær var hann keyptur til Englands á fjóra milljarða

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton keypti portúgalska sóknarmanninn Beto í gær frá Udinese á 25 milljónir punda.

Þessi 25 ára gamli Portúgali skrifaði undir fjögurra ára samning við Everton.

Beto skoraði tíu mörk í 34 deildarleikjum á Ítalíu á síðustu leiktíð en hann er fimmti leikmaðurinn sem Sean Dyche fær í sumar.

Uppgangur Beto hefur verið hraður en fyrir fjórum árum spilaði hann með áhugamannaliðinu Lisbon side Tires og vann á KFC.

Hann sagði frá þessu í viðtali síðasta sumar. „Ég æfði með Tires og var að vinna á KFC. Lífið var gott.“

Frá Tires fór Beto til Olimpico Monjito og síðar Portimonense, áður en hann hélt út fyrir Portúgal til Udinese 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur