fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Nýliðarnir að kaupa leikmann af Manchester United

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Luton eru að sækja sér liðsstyrk fyrir áframhaldandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Teden Mengi er að koma frá Manchester United.

Mengi er 21 árs gamall miðvörður sem hefur spilað tvo leiki fyrir aðallið United.

Luton er að kaupa leikmanninn og mun hann fljótlega gangast undir læknisskoðun.

Mengi er uppalinn hjá United en hefur farið á láni til Derby og Birmingham.

Luton hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvaldseildinni til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“