fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Holding gæti nú verið að taka ansi óvænt skref

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki ólíklegt að Rob Holding yfirgefi Arsenel áður en félagaskiptaglugganum verður skellt í lás á föstudagskvöld. Nú er áhugi frá Spáni.

Hinn 27 ára gamli Holding á ár eftir af samningi sínum við Arsenal en er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta.

Mallorca er nú farið að sýna honum áhuga en liðið leikur í La Liga, efstu deild Spánar. Félagið hefur spurst fyrir um leikmanninn.

Þá setti Luton sig einnig í samband við Arsenal fyrr í vikunni og gæti boðið Holding upp á að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni.

Holding hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2016. Hann hefur unnið enska bikarinn í tvígang með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur