fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gunnleifur einn af þeim sem tekur við Blikum – Kristófer Skúli bað um að fá að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnleifur Gunnleifsson og Kjartan Stefánsson koma nýir inn í þjálfarateymið hjá meistaraflokki kvenna hjá Breiðabliki og munu stýra liðinu út leiktíðina ásamt Ólafi Péturssyni og Önu Cate sem fyrir voru í teyminu.

Ásmundur Arnarsson var rekinn úr starfi þjálfar aí gær.

Kristófer Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari óskaði eftir því í gær að láta af störfum og við því var orðið.

Gunnleif þarf vart að kynna, hann spilaði með Breiðabliki, 2013-2020 og var fyrirliði liðsins frá árin 2016. Undanfarin ár hefur hann sinnt þjálfun hjá Breiðabliki á öllum stigum allt frá 8. flokki til 2. flokks.

Kjartan Stefánsson hefur víðtæka reynslu af þjálfun en hann hefur á undanförnum árum þjálfað bæði Fylki og Hauka í meistaraflokki kvenna. Kjartan mun að loknu tímabilinu hjá Breiðabliki taka við þjálfun Augnabliks kvenna en samkomulag um þá ráðningu lá þegar fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham