fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

FH-ingar kjöldregnir á heimavelli af KA – Eru í góðu færi á sæti í efri hlutanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 19:25

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0 -3 KA:
0-1 Jóan Símun Edmundsson (30)
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson (45)
0-3 Elfar Árni Aðalsteinsson (55)

KA á ágætis möguleika á því að ná upp í efri-hlutann áður en Bestu-deild karla verður skipt upp í tvo hluta. KA vann öflugan sigur á FH í kvöld.

KA hafði öll tök á vellinum og Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði tvö marka liðsins í kvöld.

Jóan Símun Edmundsson skoraði fyrsta mark leiksins þegar hálftími var liðinn af leiknum áður en Elfar bætti tveimur við.p

KA er með 28 stig í sjöunda sæti deildarinnar þegar ein umferð er eftir af venjulegu Íslandsmóti. FH og KR eru með þremur stigum meira.

Markatala liðanna er nokkuð svipuð. EF KA vinnur Fylki í síðustu umferð þarf liðið að treyst á að KR tapi gegn ÍBV eða að FH tapi gegn Breiðabliki.

Stjarnan er einnig með 31 stig en með slíka markatölu að KA getur aldrei náð þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina