fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Þessir þrír miðjumenn á lista Ten Hag rétt fyrir lok gluggans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sett þrjá miðjumenn á lista sinn til að reyna að klófesta nú þegar félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudag.

Búist er við að Erik ten Hag vilji fá vinstri bakvörð og miðjumann áður en glugginn lokar.

Pierre-Emile Hojberg miðjumaður Tottenham er til umræðu en United skoðar hvort hægt sé að kaupa hann, Tottenham er til í að selja.

Getty Images

Hojberg og Ten Hag unnu saman tímabilið 2013/2014 þegar þeir unnu saman í varaliði FC Bayern.

Sofyan Amrabat hjá Fiorentina og Ryan Gravenberch hjá FC Bayern koma svo einnig til greina en þeir hafa veri til umræðu í allt sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf