fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Demanturinn í London getur orðið einn sá besti í sögu úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 10:23

Nicolas Jackson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er með demant í sínum röðum ef þú spyrð Mauricio Pochettino, stjóra liðsins, en leikmaðurinn umtalaði er Nicoals Jackson.

Jackson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea á föstudag er liðið vann Luton sannfærandi 3-0.

Jackson kom til Chelsea frá Villarreal í sumar og er Pochettino afskaplega hrifinn af þessum 22 ára gamla strák.

,,Við vissum af gæðum Nicolas Jackson þegar við keyptum hann, við höfum séð þetta áður,“ sagði Pochettino.

,,Þetta snýst ekki bara um hlaupin hans og hvernig hann pressar á andstæðinginn en einnig hvernig hann klárar færin.“

,,Það er bara tímaspursmál hvenær hann aðlagast ensku úrvalsdeildinni og sannar það fyrir öllum. Ég efast ekki um það að hann geti orðið einn besti framherji í sögu deildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur