fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Toney skiptir um umboðsmann í von um að fá stórt félag til að kaupa sig í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney hefur skipt um umboðsmann en hann er nú komin til CAA Stellar sem er einn stærsta og vinsælasta stofan í heiminum.

Talið er að þetta skref Toney sé til þess að komast burt frá Brentford í janúar.

Toney er í banni þessa dagana fyrir brot á veðmálareglum en má byrja að spila í janúar.

Hjá Stellar eru Jack Grealish, Kalvin Phillips, Luke Shaw, Ben Chilwell en einnig Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson og fleiri Íslendingar eru á mála hjá Stellar.

Chelsea, Tottenham og Manchester United eru sögð vilja kaupa enska landsliðsmanninn í janúar en hann er 27 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur