Ivan Toney hefur skipt um umboðsmann en hann er nú komin til CAA Stellar sem er einn stærsta og vinsælasta stofan í heiminum.
Talið er að þetta skref Toney sé til þess að komast burt frá Brentford í janúar.
Toney er í banni þessa dagana fyrir brot á veðmálareglum en má byrja að spila í janúar.
Hjá Stellar eru Jack Grealish, Kalvin Phillips, Luke Shaw, Ben Chilwell en einnig Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson og fleiri Íslendingar eru á mála hjá Stellar.
Chelsea, Tottenham og Manchester United eru sögð vilja kaupa enska landsliðsmanninn í janúar en hann er 27 ára gamall.