Grímur Ingi Jakobsson á mark umferðarinnar í Lengjudeild karla.
Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur Lengjudeildarmarkanna hér á 433.is, velur besta markið í lok hvers þáttar.
Markið skoraði Grímur úr aukaspyrnu af löngu færi í 2-2 jafntefli gegn Ægi.
Val á marki umferðarinnar er í boði Netgíró.