fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin áfram í sérflokki þegar kemur að eyðslu – Sádar taka fram úr stórum deildum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 15:30

Moises Caicedo varð á dögunum dýrasti leikmaður sem keyptur hefur verið til ensks knattspyrnuliðs, en hann kostaði 115 milljónir punda. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er enn þá í sérflokki þegar kemur að eyðslu í leikmenn það sem af er sumri.

Félög í deildinni hafa eytt 2,19 milljörðum evra en sádiarabíska deildin kemur þar á eftir með 775 milljónir evra. Fjöldi stjarna hefur auðvitað elt seðilinn þangað í sumar.

Kunnuglegar deildir eins og Serie A á Ítalíu, Ligue 1 í Frakklandi, Bundesliga í Þýskalandi og Laliga á Spáni raða sér í næstu sæti þar á eftir.

Athygli vekur að enska B-deildin er einnig á listanum.

Listinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur