fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Þetta þéna stjörnur fótboltans á Íslandi í dag – Sumir hafa það gott en aðrir lepja dauðann úr skel

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru misjöfn kaupin á eyrinni þegar það kemur að stjörnum Bestu deildar karla, sumir þéna ágætis upphæðir en aðrir eru vafalítið með lítið á milli handanna. Um er að ræða tekjur fyrir árið 2022.

Um er að ræða útsvar hvers og eins og eru mánaðarlaun reiknuð út frá því. Upphæðirnar þurfa því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi og til að mynda er sleppt skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði Gögnin eru opinber fyrir fjölmiðla hjá Skattinum þessa dagana.

Af þeim leikmönnum sem 433.is tók út er það Sindri Snær Magnússon leikmaður Keflavíkur sem trónir á toppnum með rúmar 850 þúsund krónur í laun á mánuði.

Aron Jóhannsson og Hólmar Örn Eyjólfsson sem eru líklega meðal launahæstu leikmanna Vals eru báðir með rúmar 540 þúsund krónur í laun á mánuði, miðað við greitt útsvar.

Logi Tómasson sem er á leið í atvinnumennsku frá Víkingi mun vafalítið fagna skrefinu en samkvæmt útsvari hans var hann aðeins með tæpar 300 þúsund krónur á mánuði hjá Víkingi. Þessi tala gæti tífalldast nú þegar hann gerist atvinnumaður.

Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK gerir það gott og sömu sögu má segja um hinn skapgóða og umburðarlynda Þórarinn Inga Valdimarsson hjá Stjörnunni:

Stjörnur Bestu deildar karla – Mánaðarlaun:
Aron Jóhannsson 544,221
Hólmar Örn Eyjólfsson 540,441
Andri Rúnar Bjarnason 171,844

Mynd: Valur

Tryggvi Hrafn Haraldsson 479,023
Gísli Eyjólfsson 641,705
Höskuldur Gunnlaugsson 682,805
Viktor Karl Einarsson 690,156
Steven Lennon 526,528
Kjartan Henry Finnbogason 85,451
Pablo Punyed 202,271

Birnir Snær Ingason 494,569
Logi Tómasson 289,904
Finnur Tómas Pálmason 447,669
Atli Sigurjónsson 213,421
Þórarinn Ingi Valdimarsson 702,824
Eggert Aron Guðmundsson 52,538
Hallgrímur Mar Steingrímsson 540,989

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Leifur Andri Leifsson 746,327
Ólafur Karl Finsen 457,018
Eiður Aron Sigurbjörnsson 441,765
Guðmundur Magnússon 460,592
Sindri Snær Magnússon 854,882

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning