ChatGPT, gervigreindin hefur valið besta lið ensku úrvalsdeildarinnar sem er ansi vel mannað og ljóst að nokkrar goðsagnir eru skildar eftir.
Varnarlínan er vel mönnuð en Gary Neville er á sínum stað með John Terry og Vincent Kompany í hjartanu.
Miðjan er með mörgum af bestu miðjumönnum Englands sem lengi vel voru á toppnum.
Framlínan er svo ansi góð en þar eru Thierry Henry og Cristiano Ronaldo á kötnunum og sá markahæsti í sögu deildarinnar á toppnum.
Svona er liðið.