fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Bayern reynir að fá markvörð City

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur áhuga á að fá Stefan Ortega, markvörð Manchester City.

Bayern er í leit að markverði og reyndi félagið að fá Kepa Arrizabalaga á dögunum. Það gekk hins vegar ekki og fór leikmaðurinn þess í stað á láni frá Chelsea til Real Madrid. Leysir hann Thibaut Courtouis af hólmi þar þetta tímabilið þar sem Belginn er með slitið krossband.

Ortega er varamarkvörður Manchester City en spilar í bikarkeppnum. Pep Guardiola, stjóri City, er afar sáttur með markvörðinn og samkeppnina sem hann veitir Ederson.

Hann gæti þó verið að missa hann ef marka má nýjustu fréttir.

Samningur Ortega við City rennur út eftir tvö ár.

Ortega er þýskur og lék um árabil með Arminia Bielefeld áður en hann gekk í raðir City í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun