fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Staðfesta komu Ward-Prowse

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 08:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur staðfest komu James Ward-Prowse til félagsins.

Miðjumaðurinn kemur frá Southampton, þar sem hann er uppalinn og hefur verið fyrirliði undanfarin ár.

Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor og því nokkuð ljóst að Ward-Prowse yrði ekki áfram til að taka slaginn í B-deildinni.

Nú er hann mættur til West Ham og greiða Hamrarnir 30 milljónir punda fyrir þjónustu hans.

Ward-Prowse spilaði alls 410 leiki fyrir Southampton. Hann skoraði 55 mörk og lagði upp 54. Hann er aukaspyrnusérfræðingur mikill.

West Ham gerði 1-1 jafntefli við Bournemouth í fyrsta leik tímabilsins á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref