fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Nemanja Matic heldur til Frakklands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 19:40

Nemanja Matic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rennes í Frakklandi hefur fest kaup á Nemanja Matic frá Roma en hann gerir tveggja ára samning í Frakklandi.

Matic er 34 ára gamall en hann var aðeins í eitt ár hjá Roma.

Matic var ekki í stóru hlutverki hjá Jose Mourinho hjá Roma og heldur til Frakklands.

Matic hefur átt góðan feril og varð meðal annars í tvígang Englandsmeistari hjá Chelsea.

Landsliðsmaðurinn frá Serbíu reynir nú fyrir sér í Frakklandi á síðustu árum ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum