fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Chelsea kaupir nýjan markmann á 25 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest komu markmannsins Robert Sanchez frá Brighton fyrir 25 milljónir punda.

Möguleiki er að Sanchez verði aðalmarkvörður Chelsea í vetur en hann fyllir skarð Edouard Mendy sem hélt til Sádí Arabíu.

Óvíst er hvort Sanchez fái traustið til að byrja með en Kepa Arrizabalaga er í dag markmaður númer eitt.

Sanchez er 25 ára gamall og á að baki tvo landsleiki fyrir Spán en missti sæti sitt hjá Brighton á síðasta tímabili.

Hann hefur leikið með Brighton í tíu ár og samdi við félagið sem krakki frá Levante.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýja stjarna City frá í tvo mánuði

Nýja stjarna City frá í tvo mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“