fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Eyddu einni og hálfri milljón í áfengi á þremur klukkustundum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur verið á ferð og flugi um Asíu í æfingaferð undanfarið. Einhverjir leikmenn skelltu sér á djammið og eyddu duglega í áfengi.

Leikmenn fengu að fara út að skemmta sér síðastliðinn föstudag og nýttu þeir Kyle Walker og Kevin De Bruyne sér það til hins ítrasta.

Þegar liðið var í Seúl í Suður-Kóreu um helgina fóru þeir félagar á næturklúbb og eyddu því sem nemur næstum 1,5 milljónum króna á aðeins þremur klukkustundum.

Myndir af þeim köppum eru hér neðar.

City undirbýr sig nú af krafti fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið mætir Arsenal í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudag og hefst enska úrvalsdeildin helgina eftir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins