fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Eyddu einni og hálfri milljón í áfengi á þremur klukkustundum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur verið á ferð og flugi um Asíu í æfingaferð undanfarið. Einhverjir leikmenn skelltu sér á djammið og eyddu duglega í áfengi.

Leikmenn fengu að fara út að skemmta sér síðastliðinn föstudag og nýttu þeir Kyle Walker og Kevin De Bruyne sér það til hins ítrasta.

Þegar liðið var í Seúl í Suður-Kóreu um helgina fóru þeir félagar á næturklúbb og eyddu því sem nemur næstum 1,5 milljónum króna á aðeins þremur klukkustundum.

Myndir af þeim köppum eru hér neðar.

City undirbýr sig nú af krafti fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið mætir Arsenal í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudag og hefst enska úrvalsdeildin helgina eftir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona