fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sádar ná samkomulagi við Henderson

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 12:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson hefur náð munnlegu samkomulagi við Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu.

Fyrirliðinn hefur verið orðaður við liðið, sem Steven Gerrard stýrir, undanfarna daga og nú gætu skiptin gengið í gegn.

Henderson er 33 ára gamall en hann gerði fjögurra ára samning við Liverpool sumarið 2021.

Talað hefur verið um að hann gæti fjórfaldað launin sín hjá Al-Ettifaq.

Nú þurfa félögin að ná saman um kaupverð. Al-Ettifaq vildi fá Henderson frítt en Liverpool tekur það ekki í mál.

Henderson gæti kostað um 10 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa