fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Amanda mætt heim í Val

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Andradóttir er búinn að skrifa undir hjá Val.

Hin gríðarlega efnilega Amanda kemur frá Kristianstad í Svíþjóð, en hún hefur spilað erlendis síðan 2019.

Hún er að snúa aftur í Val, þar sem hún spilaði í yngri flokkum einnig.

Amanda er 19 ára gömul og á að baki 13 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Hún er hluti af íslenska hópnum sem mætir Finnlandi og Austurríki í Vináttuleikjum á næstu dögum.

Tilkynning Vals
Amanda snýr aftur að Hlíðarenda

Amanda Andradóttir hefur skrifað undir hjá Val og kemur til félagsins frá Kristianstad í Svíþjóð. Amanda er ein efnilegasta knattspyrnukona landsins, fædd árið 2003 og lék með Val í yngri flokkum. Hún hefur spilað með Nordjælland í Danmörku, Vålerenga í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð. Hún hefur leikið 12 leiki með yngri landsliðum Íslands og skorað 10 mörk og 13 A landsliðsleiki og skorað 2 mörk. Þà er hún í A landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Austurríki á næstu dögum.

Við erum gríðarlega spennt að fá Amöndu heim og hlökkum til að sjá hana í fyrsta sinn i efstu deild á Íslandi.

Velkomin heim Amanda!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig