fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Valinn bestur aðra umferðina í röð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 15:00

Elmar Kári fagnar marki á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elmar Kári Enesson Cogic, leikmaður Aftureldingar, er leikmaður umferðarinnar í Lengjudeild karla aðra umferðina í röð.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sparkspekingur velur leikmann umferðarinnar í hverjum þætti Lengjudeildarmarkanna í boði Slippfélagsins.

video
play-sharp-fill

„Mér finnst erfitt að gera þetta aðra umferðina í röð en hann á þetta bara skilið,“ sagði Hrafnkell um valið í þættinum.

Elmar skoraði tvö mörk í sigri toppliðs Aftureldingar á Ægi í síðustu umferð.

Þátturinn í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
Hide picture