fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

City til í að selja Evrópumeistarann og nokkur lið hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taylor Harwood-Bellis varnarmaður Manchester City er til sölu í sumar en hann átti frábært tímabil á síðustu leiktíð.

Miðvörðurinn var á láni hjá Burnley á síðustu leiktíð og átti afar góðu gengi að fagna þegar liðið fór upp í úrvalsdeildina.

Harwood-Bellis var í U21 árs liði Englands sem vann Evrópumótið en City vill 15 milljónir punda fyrir hann.

West Ham og Fulham vilja bæði kaupa Harwood-Bellis í sumar og City er tilbúið að selja hann.

Harwood-Bellis er 21 árs gamall en auk þess að vera á láni hjá Burnley hefur hann farið til Anderlecht og Stoke á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur