fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stefnir á markametið og vonast til að það tryggi tækifæri með landsliðinu – Væri ótrúlegur árangur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Paul Mullin gerir sér vonir um að fá tækifæri með welska landsliðinu á þessu ári.

Um er að ræða 28 ára gamlan leikmann Wrexham sem tryggði sér sæti í League Two eða fjórðu efstu deild Englands á síðustu leiktíð.

Mullin var stórkostlegur fyrir Wrexham á tímabilinu en hann skoraði 47 mörk í öllum keppnum.

Hann þekkir það að spila í deildinni fyrir ofan og varð markakóngur árið 2021 með Cambridge og gerði þá 32 mörk.

Hann stefnir á að bæta það met á næsta tímabili og vonast til að landsliðsþjálfari Wales, Rob Page, taki eftir hans frammistöðu.

,,Ég spila fótbolta eins vel og ég get, síðast þegar ég var í League Two þá vann ég gullskóinn,“ sagði Mullin.

,,Vonandi get ég bætt það met á þessu ári en jafnvel þó ég geri það ekki og við eigum gott tímabil þá er það eina sem skiptir máli.“

,,Kannski einn daginn telur Page að ég geti gert mitt fyrir landsliðið og það er eitthvað sem mig dreymir um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning