fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hefja viðræður við Chelsea um Lukaku

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 15:30

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter hefur hafið viðræður við Chelsea um að fá Romelu Lukaku til liðsins á nýjan leik.

Lukaku var á láni hjá Inter frá Chelsea á síðustu leiktíð. Hann á enga framtíð á Stamford Bridge og horfir sér til hreyfings í sumar.

Belgíski framherjinn kom til Chelsea frá Inter á næstum 100 milljónir punda sumarið 2021 en stóð engan veginn undir væntingum.

Hann var lánaður til baka.

Nú gæti Lukaku verið á leið aftur til Inter en félagið getur ekki keypt hann í sumar. Niðurstaðan gæti því orðið lán þar sem innifalin væri kaupskylda fyrir Inter næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa