fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Var í áfalli þegar Shakira sakaði hann um framhjáhald í fjölmiðlum – Taldi þau vera í opnu sambandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique fyrrum varnarmaður Barcelona fékk vægt áfall þegar Shakira, fyrrum eiginkona hans fór að saka hann um framhjáhald í fjölmiðlum.

Shakira og Pique ákváðu að skilja fyrir ári síðan en síðan þá hafa pillur farið þeirra á milli í fjölmiðla.

Spænskir miðlar segja frá því að Pique telji sögur hennar um framhjáhald ekki réttar enda taldi hann þau vera í opnu sambandi.

Shakira – Mynd/EPA

Segja spænskir miðlar að Pique og Shakira hafi verið í opnu sambandi í þrjú ár áður en þau slitu sambandi.

Pique er með nýja kærustu í dag en Shakira hefur mikið sést með Lewis Hamilton sem er einn fremstu ökuþór í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“