fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Hættur eftir aðeins fimm mánuði í starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Duncan Ferguson er hættur sem stjóri Forest Green.

Everton goðsögnin var aðeins við stjórnvölinn í um fimm mánuði.

Liðið hafnaði langneðst í ensku C-deildinni á nýafstaðinni leiktíð og í morgun tilkynnti Ferguson leikmönnum að hann myndi láta af störfum.

„Það hefur verið algjör heiður að starfa með Dunc undanfarna mánuði og þetta var ansi erfið ákvörðun að taka,“ segir Dale Vince, stjórnarformaður Forest Green.

„Ég er þakklátur Dunc fyrir að koma inn á svo erfiðum tímum og leggja hart að sér. Mér líður hins vegar eins og ákvörðunin sé rétt fyrir alla og ég óska Dunc alls hins besta í næsta starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag