Nýr þáttur af Lengjudeildarmörkunum er kominn út og má sjá hann í spilaranum.
Þar er farið yfir allt það helsta úr 9. umferð Lengjudeildar karla. Eins og alltaf var nóg skorað og nóg að ræða.
Að vanda voru þeir Helgi Fannar Sigurðsson íþróttablaðamaður og Hrafnkell Freyr Helgason sérfræðingur í setti.