fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Var sagt að taka á sig 40 prósent launalækkun eftir læknisskoðun – Ekki lengi að koma sér heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech virðist ekki vera á leiðinni til Sádí Arabíu en hann var nálægt því að ganga í raðir Al-Nassr.

Ziyech hefur leitað sér að nýju félagi alveg síðan í janúar en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Chelsea.

Ziyech gekkst undir læknisskoðun hjá Al-Nassr og komu þar upp vandamál sem félagið var ekki hrifið af.

Marakkóinn gat skrifað undir samning við Al-Nassr en var tjáð að taka á sig 40 prósent launalækkun til að gera það.

Ziyech hafði engan áhuga á að lækka launin um 40 prósent og er nú óljóst hvað hann gerir í sumar.

Vængmaðurinn virðist vera að glíma við slæm meiðsli bæði í hné og í læri sem varð til þess að Al-Nassr dró upprunarlega tilboð sitt til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning