fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 17:11

Ásta Eir og Elín Metta. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2 – 2 Breiðablik (Blikar áfram eftir vítakeppni)
1-0 Betsy Hassett
1-1 Birta Georgsdóttir
2-1 Andrea Mist Pálsdóttir
2-2 Hafrún Rakel Halldórsdóttir

Breiðablik er komið í úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir leik við Stjörnuna í dag sem var ansi fjörugur.

Venjulegum leiktíma lauk með jafntefli en Stjarnan komst tvisvar yfir en þær grænklæddu svöruðu.

Staðan var 1-1 eftir 90 mínúturnar en bæði lið skoruðu mark í framlengingunni og var svo farið í vítaspyrnukeppni.

Blikar skoruðu úr öllum spyrnum sínum og unnu sannfærandi 4-1 og fara áfram í úrslitaleikinn gegn Víkingi Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur