fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Greenwood annað á láni?

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 11:00

Mason Greenwood

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að íhuga það að lána framherjann Mason Greenwood í sumar frekar en að selja.

Frá þessu greina enskir miðlar en Greenwood hefur ekki spilað leik síðan í janúar árið 2022.

Hann var þá handtekinn ákærður um kynferðisbrot og ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni en þær kærur voru svo felldar niður í febrúar.,

Greenwood er því frjáls ferða sinna í dag en útlit er fyrir að hann fái ekki mínútur á Old Trafford í vetur.

Talið var að Man Utd myndi selja Greenwood eða láta hann fara en lánssamningur virðist heilla mest.

Greenwood var talinn einn efnilegasti framherji heims en hann er 21 árs gamall í dag og vonast til að spila reglulega á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning