fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

De Gea að gifta sig um helgina en samtalið við United um nýjan samning er í gangi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur David de Gea við Manchester United er að renna út og verður hann án félags á miðnætti, samtalið heldur þó áfram.

BBC segir frá málinu og segir að United og De Gea séu enn að ræða saman um að framlengja samning hans.

United er að reyna að kaupa Andre Onana frá Inter en vill halda í De Gea hann samþykkir rosalega launalækkun.

De Gea hefur verið hjá United í tólf ár en hann þénar 375 þúsund pund á viku og hefur gert frá árinu 2019.

BBC segir að De Gea sé að gifta sig um helgina og samtalið haldi áfram eftir helgi en önnur félög eru líkleg til þess að reyna að krækja í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur