fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ungstirnið verður áfram hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 16:00

Nwaneri kemur inn á í sínum fyrsta leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri verður áfram hjá Arsenal og mun hann skrifa undir atvinnumannasamning í vor. The Athletic segir frá.

Hinn 16 ára gamli Nwaneri varð sá yngsti til að spila úrvaldseildarleik í haust, þá 15 ára gamall. Hann kom þá inn á í leik Arsenal gegn Brentford.

Skólasamningur Nwaneri er að renna út og var framtíðin í óvissu en nú er ljóst að hann mun skrifa undir atvinnumannasamning í mars á næsta ári, um leið og hann verður 17 ára gamall.

Nwaneri þykir eitt mesta efnið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti