Skagamenn eru sjóðandi heitir í Lengjudeildinni þessa dagana og pökkuðu Þór saman á heimavelli.
Haukur Andri Haraldsson opnaði markareikning Skagamanna áður en Gísli Laxdal Unnarsson bætti við öðru markinu.
Viktor Jónssons skoraði þriðja markið en Daníel ingi Jóhannesson sem er á leið til til Nordsjælland bætti við fjórða markinu.
Eftir erfiða byrjun eru Skagamenn á skriði og eru komnir í þriðja sætið með sautján stig.
ÍA 4 – 0 Þór
1-0 Haukur Andri Haraldsson
2-0 Gísli Laxdal Unnarsson
3-0 Viktor Jónsson
4-0 Daniel Ingi Jóhannesson