fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Skagahraðlestin heldur áfram og nú valtaði liðið yfir Þór

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 19:58

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skagamenn eru sjóðandi heitir í Lengjudeildinni þessa dagana og pökkuðu Þór saman á heimavelli.

Haukur Andri Haraldsson opnaði markareikning Skagamanna áður en Gísli Laxdal Unnarsson bætti við öðru markinu.

Viktor Jónssons skoraði þriðja markið en Daníel ingi Jóhannesson sem er á leið til til Nordsjælland bætti við fjórða markinu.

Eftir erfiða byrjun eru Skagamenn á skriði og eru komnir í þriðja sætið með sautján stig.

ÍA 4 – 0 Þór
1-0 Haukur Andri Haraldsson
2-0 Gísli Laxdal Unnarsson
3-0 Viktor Jónsson
4-0 Daniel Ingi Jóhannesson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út