fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Heimsfrægur staður nær óþekkjanlegur þessa stundina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að gjörbreyta Villa Park, heimavelli Aston Villa, fyrir mótorkrossmót.

Mótið fer fram í byrjun júlí og er búið að breyta velli Villa í braut fyrir það.

Þar sem vanalega er gras er nú mold.

Það er búist við því að völlurinn verði kominn í hefðbundið ástand fyrir fyrsta heimaleik Villa í ensku úrvaldseildinni. Liðið þarf hins vegar að spila æfingaleik við Lazio annars staðar vegna þessa.

Hér að neðan má sjá myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“