fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður ÍBV skrifar undir hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur fengið til liðs við sig Cloe Lacasse frá Benfica. Félagið staðfestir þetta.

Lacasse hefur frá 2019 leikið með Benfica í Portúgal en fimm ár þar á undan lék hún með ÍBV hér á landi.

Lacasse hefur raðað inn mörkum fyrir Benfica undanfarin ár og er nú mætt til stórliðs Arsenal.

Sóknarmaðurinn er frá Kanada en hún er með íslenskan ríkisborgararétt en fékk ekki leyfi frá FIFA til að spila fyrir Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum