fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

City sakað um að hafa dælt peningum inn í félagið með verulega vafasömum hætti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 21:30

Pep Guardiola og Sheikh Mansour / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er sakað um að hafa tekið 30 milljónir punda inn í félagið í gegnum styrktaraðila sem ekki var til. Eru peningarnir taldir hafa komið frá Sheik Mansour eiganda félagsins.

Samkvæmt skýrslu UEFA frá árinu 2020 sem nú hefur lekið út fékk City tvær greiðslur inn í félagið.

Greiðslurnar komu í gegnum fyrirtæki í Abu Dhabi þaðan sem eigendur félagsins eru frá.

Greiðslurnar bárust árið 2012 og 2013. UEFA telur að greiðslurnar hafi verið innborganir frá eiganda félagsins sem er brot á reglum.

City var dæmt fyrir ítrekuð brot af UEFA á reglum um fjármuni og dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Alþjóðlegur dómstóll tók málið svo fyrir og var dómurinn mildaður.

City fékk ekkert bann í Meistaradeildinni og þurfti að greiða 10 milljónir punda í sekt en ekki 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári