fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Mjög áhugaverður tölfræði samanburður á Arsenal og City – Hrun Arsenal sést vel á skiltinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræðin sem sýnir væntanlegt mörk liða í fótbolta er ekki allra en getur gefið ágæta mynd af því hversu öflugur sóknarleikur liðs er.

Þannig er búið að setja saman tölflu sem ber saman xG Manchester City og Arsenal á síðustu leiktíð.

Arsenal var í efsta sætinu stærstan hluta tímabilsins en gaf hressilega eftir þegar leið á og City vann deildin að lokum sannfærandi.

Á skiltinu hér að neðan má sjá að XG tölfræði liðanna var ansi svipuð framan af móti en í kringum 13 umferð fer Arsenal að taka fram úr og er þar allt fram í 21 umferð.

Þá fer City að síga fram úr og hrun Arsenal í XG tölfræðina hefst. Það er svo undir lok tímabils sem hrun Arsenal er algjört.

Liðið hætti að skapa sér færi á meðan City var í svipuðum takti og jafnvel betri en framan af móti. Tölfræðin um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning